fimmtudagur, maí 22

Wales Framhald


Anita að hafa sig til

Spennu gretta

Guðjón að hafa sig til á meðan systir hans fylgist með og spyr sig útí hvað hún hafi verið að draga littla bróður sinn

Jules að spenna Gaua inn


Að reyna að takast á loft

Tandem vængurinn út blásinn

Gaui og Jules að takast á loft

And their off...


Þetta var í síðasta sinn sem ég sá þá .....þeir fóru upp í 1.6 kílómetra og svifu lengst í burtu. Ég þurfti að keyra heillengi með viltum Veskum dúdda til að ná í þá!!! Keyrðum í 45 mínotur að leyta af stað í 5 mínotna fjarlægð

Það var frábært færi og mikið um glædera

Ég á hlaupum niður fjallið til að ná í Gaua og Jules

Jules að gera mig tilbúna

Vúhú komin á loft og kjögrandi, heimtandi að fá að fara niður!!!! En Jules róaði mig niður ræfillinn hehehe


Farin að fíla flugið :)



mánudagur, maí 12

ROADTRIP!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Tími til komin að henda smá færslu hérna inn :)
Á föstudaginn flaug Anita í bæinn með tilheyrandi látum :)
Við fórum beint útí Regents Park með smá alchohol og sátum þar þangað til fór á dimma í glimmrandi góðu veðri :) Svo kom Neal og við sátum og spjölluðum fram eftir öllu :)
Á laugardeginum vaknaði Anita örvæntingarfull í flug ( mánuður í Marokkó var ekki nóg)
Afþví að það var svo dýrt með lestinni ákvað hún að leigja bíl og við skelltum okkur í roadtrip til Wales :) Ferðasagan kemur hérna með myndum að neðan :)

Ég og albínói á leið í sólbað

Tjilla í garðinum

Að skoða eitthvað hrottalega áhugavert


Nýkomin í bílaleigubílinn....sem var glænýr..nýbílalykt og læti

Rétt að leggja af stað :)

Stoppuðum rétt fyrir utan Reading og fengum okkar að eta og safna vistum

Ný komin til Crickhowell :) í bongó blíðu

litli kofinn okkar

Viltumst um bæinn í leit að áfengisverslun...en fundum hana á endanum eins og sést :)


Ný komin í grillið á tjaldstæðinu

Grilli grilli grilli - samt besta grillið alltaf á íslandi :)

Þurftum að nota glowsticks til að lýsa upp í myrkrinu :)

Glowstick art

Meira að segja þessi gamli í miðjunni er paraglider flugmaður eheh öflugur
Við löbbuðum eins og spassar með glowsticks eheh urðum að vera með þau sumstaðar afþví það var ekkert lýst upp..en svo þegar við komin í miðjan bæinn slóum við gegn meðal ungmenna bæjarins og gáfum þeim þau á endanum :)

Í morgunmat á púbbnum

Skrautlegur pöbb

Pinku þreyttur

Hress og kát í morgun sárið


Á rölti um Crickhowell

Á leið upp fjallið

Welsku rollurnar


Gaui með Jules frábæra flugmanninum okkar :)

Úsýni frá beislinu

Lets go fly a kite


Gaui á leið upp í 5000 fet eða 1.5 kílómetra :) svo flugu þeir 10 kílómetra frá take off staðnum

Vængurinn

Gaui og Jules í fullu fjöri

Gaui var soldið skotin í rollunum

Fullt af liði í loftinu

Gaui uppi í fjalli að taka mynd af mér í loftinu

Ekki alveg jafn brött og Gaui en skemmti mér samt vel

Borubrött eftir flugið


Nokkrar jólakorta tilraunir
Link
Á rölti niður fjallið

Gaui að nýta sér "almennings" salernið

Þá er að búið í bili :) ég er svo að fara til brighton á morgun á tveggja daga námskeið í digital promotion á vegum Iceland Music Export :) Hérna er hótelið Kings Hotel

svo set ég bráðlega inn færslu um þegar hilmar smári sætastur var hérna :) er ný búin að fá myndirnar og set inn skemmtilega færslu um það þegar ég kem frá brighton :)